Vasaljósaferð í geymslurnar. Skjalageymslur Þjóðskjalasafns geyma 45km af skjölum. Geymslurnar eru stórar og dimmar og þar eru mörg leyndarmál. Taktu með þér vasaljós og komdu með í leiðangur. Athugið að 20 manns komast í hverja ferð, skráning á staðnum og á vefsíðu safnsins Vasaljósaferð í... [ Þjóðskjalasafn Íslands | 5.2.2016 19:00 til 19:30 ]
↧