Forvitnir fiktarar athugið! Vélmennin Dash og Dot verða ásamt vinum sínum Ollie, Sphero,og Makey Makey á fyrstu hæð Bókasafns Kópavogs og taka vel á móti ykkur! Forvitnir fiktarar fá að prófa að stjórna vélmennunum, leysa þrautabrautir úr bókum og sýnikennslu í hvernig þau eru forrituð. Í heimi... [ Bókasafn Kópavogs | 5.2.2016 21:00 til 22:00 ]
↧