Völundarhús plastsins er innsetning sem á að gera áhorfendur meðvitaða um umhverfisáhrif plastnotkunar. Undanfarin ár hefur Jonna (f. 1966) unnið ýmis verk innblásin af ofneyslu og sóun. Hún vill vekja athygli á að hver manneskja getur lagt sitt af mörkum í umhverfismálum, svo sem með endurnýtingu... [ Listasafnið á Akureyri | 30.1.2016 None til 11.2.2016 ]
↧