Halaleikhópurinn sýnir leikritið Stræti eftir Jim Cartwright í leiksjórn og leikgerð Guðjóns Sigvalasonar. Stræti er átakasaga með kómísku ívafi og fjallar um fólk sem býr við sömu götu. Aðstæður þeirra markast af efnislegri óvissu, firringu og brotnum samskiptum. Þar eiga allir sína drauma sem... [ Halaleikhópurinn | 29.1.2016 20:00 til 6.3.2016 17:00 ]
↧