Karlalandsliðið tekur á móti Úkraínu sunnudaginn 18. júní kl. 19.45 í Laugardalshöll. Er þetta lokaleikur liðsins í undankeppni EM 2018 og er sigur nauðsynlegur í baráttunni um sæti á EM. Styðjum strákana okkar. Áfram Ísland ! Miðaverð er kr. 2800,- fyrir fullorðna og kr. 1200,- fyrir börn 15 ára og... [ Laugardalshöll | 18.6.2017 18:45 til 20:45 ]
↧