PIETA Ísland kynnir stofnun fyrirhugaðs úrræðis fyrir einstaklinga í sjálfsvígshugleiðingum og þá sem stunda sjálfsskaða, en að því standa samtökin Hugarafl og Lifa, ásamt hópi einstaklinga. Í tilefni af stofnun PIETA Ísland mun Joan Freeman, stofnandi PIETA House á Írlandi flytja erindi á ráðstefnu... [ Háskólinn í Reykjavík | 25.1.2016 13:30 til 15:00 ]
↧