Hún er fædd í Istanbúl en af kasönskum uppruna. Foreldrar hennar, Kasakar af Uyghur-þjóðinni í Xinjiang-hérað í Norður-Kína, flúðu vaxandi ofbeldi kínverskra stjórnvalda árið 1939 til Tyrklands. Saadet Türköz drakk í sig menningu og tónlistarhefðir Kasaka í Istanbúl enda mynduðu kasanskir... [ Mengi | 19.5.2017 21:00 til 22:30 ]
↧