Þann 19. maí leikur Kammersveit Vínar og Berlínar eldheita efnisskrá á sviði Eldborgar en hún er skipuð nafntoguðustu hljóðfæraleikurum úr Fílharmóníusveit Vínar og Fílharmóníusveit Berlínar. Hljómsveitirnar tvær teljast án vafa til þeirra fremstu í heimi og eru miklir keppinautar í... [ Harpa | 19.5.2017 19:30 til 21:30 ]
↧