Þriðjudaginn 25. apríl opnar ný sýning í hliðarsal á Landnámssýningunni í Aðalstræti. Sýningin fjallar um dýr á landnámsöld og byggir á beinum sem fundist hafa við fornleifauppgröft á Íslandi. Hestar, kindur, geitur, kýr, svín, hænur og kettir koma við sögu á fjölskylduvænni og áhugaverðri sýningu.... [ Landnámssýningin | 18.5.2017 17:00 til 18:00 ]
↧