Ráðstefna um notendasamráð haldin af PEP-Íslandi/People Experiencing Poverty Við viljum opna umræðuna, hlusta og skiptast á skoðunum um notendasamráð. 22. janúar 2016 Gallerí sal Grand Hotel frá kl. 9-11 Setning, Vilborg Oddsdóttir formaður EAPN á Íslandi Ávarp félags- og húsnæðismálaráðherra:... [ Grand hótel | 22.1.2016 09:00 til 11:00 ]
↧