Kæru karlmenn Nú er dagurinn ykkar að renna upp. Föstudagskvöldið 22. janúar ætlum við að fagna Bóndadegi og gera okkur glaðan dag svo um munar í Ölhúsinu og skemmta okkur að þjóðlegum sið. Við höfum kallað til einvala lið sérfæðinga á sínum sviðum til að leiða okkur í sannleikann um hin ýmsu mál og... [ Ölhúsið - Ölstofa Hafnarfjarðar | 22.1.2016 21:00 til None ]
↧