Í kjölfar hryðjuverkanna í París bar talsvert á fordómafullum ummælum í garð fólks af erlendum uppruna. Jafnvel flóttafólks sem er einmitt að flýja stjórnlaust ofbeldi í heimalöndum sínum. Rauði krossinn á Íslandi, í samstarfi við lyfjafyrirtækið Alvogen, býður til málþings í Ráðhúsi Reykjavíkur... [ Ráðhús Reykjavíkur | 9.12.2015 20:00 til None ]
↧