Árið 1927 var haldin fyrsta opinbera kynningin á íslenskri myndlist í Kaupmannahöfn, Udstilling af islandsk kunst í Charlottenborg. Sýningin var tímamótasýning, þar voru sýnd tæplega 350 verk eftir tólf íslenska myndlistarmenn. Sýningin var haldin að frumkvæði danska blaðamannsins Georgs Gretor... [ Listasafn Íslands | 21.1.2016 None til 11.9.2016 ]
↧