Alþjóðlegu Reykjavíkurleikarnir fara fram í níunda sinn dagana 21.-31.janúar 2016. Það er Íþróttabandalag Reykjavíkur í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík ásamt dyggum samstarfsaðilum sem standa að leikunum. Reykjavíkurleikarnir eru mikil íþróttahátíð þar sem keppt er í 22... [ Laugardalshöll | 21.1.2016 17:00 til 20:00 ]
↧