Þann 28. janúar næstkomandi opnar útskriftarsýning Ljósmyndaskólans. Að þessu sinni útskrifast sjö nemendur og eru þau að takast á við ýmis aðkallandi málefni í verkum sínum, má þar til dæmis nefna heimilisofbeldi, föðurmissi, fólksflótta úr sveitum landsins, kynþroska ungra stúlkna, aðskilnað og... [ Nesstofa | 28.1.2017 15:00 til 12.2.2017 18:00 ]
↧