Gestalistamenn Skaftfells í janúar Nora Mertes (DE) og Rashanna Rashied-Walker (USA) fjalla um verk sín og viðfangsefni. Einnig mun Ingirafn Steinarsson gefa stutta kynningu á listsköpun sinni en hann dvaldi sem gestalistamaður í Slakthusateljéerna í desember á síðasta ári, í gegnum... [ Skaftfell - myndlistarmiðstöð Austurlands | 19.1.2016 16:30 til 17:30 ]
↧