Á sýningunni Vetrardans sýnir Georg Douglas málverk innblásin af írskum dansi. Sagan segir að Rómverjar hafi kallað Írland Vetrarland því þeim fannst það kalt, blautt og dimmt. Georg blandar vetrinum og dansinum saman og festir á striga minningar frá æskuárunum um kraftmiklar hreyfingar, glitrandi... [ Bókasafn Mosfellsbæjar | 21.1.2017 15:00 til 11.2.2017 17:00 ]
↧