Eldfjörug ævintýrasýning með skemmtilegri tónlist um óvænta og spennandi hættuför inn í land ævintýranna! Eruð þið tilbúin í ferðalag? Fjarskaland er staðurinn þar sem persónur gömlu, góðu ævintýranna eiga heima. En þar ríkir neyðarástand. Við mannfólkið erum hætt að lesa ævintýrin og þess vegna eru... [ Þjóðleikhúsið | 21.1.2017 13:00 til 15:00 ]
↧