„Minning þeirra lifir” er nafnið á sýningu í Sjóminjasafninu í Reykjavík sem stendur frá 16. janúar - 7. febrúar 2016. Þann 15. janúar 1942 sökk pólska flutningaskipið SS “Wigry” ásamt alþjóðlegri áhöfn í Faxaflóa í sögulegu fárviðri, gjarnan þekktu sem “óveðri aldarinnar”. Skipið var eitt af mörgum... [ Sjóminjasafnið í Reykjavík | 18.1.2016 10:00 til 17:00 ]
↧