Á sunnudaginn verður smiðja í Origami en Origami er japönsk pappírsrlist sem hefur notið mikilla vinsælda á Vesturlöndum. Origami gengur út á miserfið pappírsbrot sem eru svo endurtekin á ýmsan hátt eftir því hversu viðamikið verkefnið er. Sunnudagar eru barnadagar í Borgarbókasafninu Grófinni og... [ Borgarbókasafnið - Menningarhús Grófinni | 17.1.2016 15:30 til 17:00 ]
↧