Á sýningunni eru ljósmyndir sem Friðgeir Helgason hefur tekið bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum en einnig verða sýnd brot úr heimildamynd um Friðgeir sem Þorgeir Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður er að vinna að. „Engu virðist skipta hvort ljósmyndarinn er staddur í New Orleans eða á Fáskrúðsfirði... [ Ljósmyndasafn Reykjavíkur | 16.1.2016 15:00 til 17:00 ]
↧