Í tilefni af 10. starfsári Landnámssetursins í Borgarnesi mun Benedikt Erlingsson flytja hinn óborganlega einleik sinn um Egil Skallagrímsson. Benedikt frumsýndi einleikinn við opnun Landnámssetursins 13. maí 2006 og sló sýningin algjörlega í gegn. Árið eftir hlaut Benedikt þrjár Grímu tilnefningar... [ Landnámssetur | 15.1.2016 20:00 til None ]
↧