Á þessari sýningu má sjá verk eftir þá Ásmund Sveinsson (f. 1893 – 1982) og Þorvald Skúlason (f. 1906 – 1984) sem voru í hópi þeirra listamanna sem stöðugt voru að tileinka sér ný viðhorf innan myndlistarinnar um miðja síðustu öld. Margir íslenskir myndlistarmenn sóttu nám erlendis þar sem þeir... [ Ásmundarsafn - Listasafn Reykjavíkur | 29.10.2016 None til 7.5.2017 ]
↧