Sýningin Heilsa og Lífsstíll 2016 er fagsýning sem varpar kastljósinu að heilsusamlegum lifnaðarháttum og forvörnum. Með heilsusamlegum lifnaðarháttum er átt við almennings íþróttir/hreyfingu og náttúrulega hreina næringu. Lögð verður áhersla á fræðslu um góðan lífsstíl, fjölbreytt framboð til... [ Harpa | 29.10.2016 None til 30.10.2016 ]
↧