Óperan Évgení Onegin eftir Pjotr Tchaikovsky er byggð á samnefndri skáldsögu í ljóðum eftir þjóðskáld Rússlands, Alexander Púshkin. Óperan hefur notið gríðarlegrar vinsælda í heimalandi sínu, þar sem hún hefur verið sýnd samfellt frá því að hún var frumflutt árið 1879 í Moskvu. Évgení Onegin er sú... [ Harpa | 29.10.2016 20:00 til 22:30 ]
↧