Nýtt íslenskt leikrit á tíu hæðum SKYGGNST INN Í LEYND SKÚMASKOT SÁLAR- OG BORGARLÍFSINS Lýdía býr í fyrrum félagsblokk í úthverfi Reykjavíkur sem breytt hefur verið?í gistirými fyrir ferðamenn. Gegn því að tékka ferðamenn inn og út úr blokkinni og afgreiða í lundabúðinni sem rekin er í sameigninni... [ Borgarleikhúsið | 28.10.2016 20:00 til 22:00 ]
↧