Heklan, atvinnuþróunarfélag Suðurnesja mun standa fyrir hádegisfundi þann 27. október þar sem fjallað verður um verðmætasköpun í atvinnulífinu og skoðuð þau tækifæri sem búa á Suðurnesjum. Að sögn Bjarkar Guðjónsdóttur verkefnastjóra Heklunnar hefur mikill viðsnúningur orðið á atvinnulífinu á... [ Hljómahöllin | 27.10.2016 11:45 til 13:45 ]
↧