Á næsta jazzkvöldi KEX Hostel, þriðjudaginn 12. Janúar, kemur fram tríó píanóleikarans Agnars Más Magnússonar. Auk hans skipa tríóið þeir Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Þeir munu flytja blöndu af jazzstandördum og frumsömdu efni eftir Agnar. Meðal annars... [ KEX Hostel | 12.1.2016 20:30 til 23:00 ]
↧