Þriðjudaginn 12. janúar næstkomandi verður haldið Nýsköpunarhádegi sem að þessu sinni er í samstarfi við frumkvöðlakeppnina Gulleggið. Hugmyndin að þessum fundi kviknaði út frá tölfræði niðurstöðum fyrri keppna sem sýna verulega ójafnt kynjahlutfall. Markmið fundarins er að veita fólki innblástur og... [ Bíó Paradís | 12.1.2016 12:00 til 13:00 ]
↧