Föstudagskvöldið 8. janúar verður haldið ljóðapartí á Gauknum í Tryggvagötu 22. Þá gefst ljóða- og partíunnendum færi á að hlusta á fjölbreyttan hóp ljóðskálda lesa upp á íslensku, spænsku og finnsku, en meðal gesta eru finnskir tónlistarmenn og skáld sem verða á ferðalagi hérlendis í janúar að... [ Gaukurinn | 8.1.2016 20:00 til None ]
↧