Fyrsta barna- og unglingabókmenntahátíðin sem kennd er við Vatnsmýrina var haldin í Reykjavík haustið 2001. Hátíðin tókst mjög vel og fljótlega ákváðu þeir sem að henni stóðu að efna til annarrar hátíðar með það fyrir augum að barnabókmenntahátíð gæti orðið að tvíæringi – hátíð sem haldin yrði... [ Norræna húsið | 6.10.2016 None til 9.10.2016 ]
↧