BUBBI MEÐ KASSAGÍTARINN-ÖRTÚR Í byrjun október ætlar Bubbi að mæta með kassagítarinn á 4 staði og spila nýtt efni ásamt eldra efni í bland. Það er langt síðan Bubbi hefur verið á ferðinni með kassagítarinn en í tilefni af því að hann er sextugur á árinu þá er ýmislegt á döfinni og er þessi örtúr... [ Hveragerðiskirkja | 5.10.2016 20:30 til 22:00 ]
↧