Þriðjudaginn 4. október kl. 12 verður sannkölluð Bassaveisla á hádegistónleikum í Hafnarborg en þá kemur fram Bjarni Thor Kristinsson og syngur aríur sem spanna breitt svið óperubókmenntanna. Hefndir, peningar, rógburður og bænir eru umfjöllunarefni þeirra verka sem Bjarni mun flytja úr óperunum... [ Hafnarborg | 4.10.2016 12:00 til 13:00 ]
↧