Fimmtudaginn 7. janúar, kl. 21:00, munu Gunnar Gunnsteinsson og Ásta Fanney Sigurðardóttir troða upp í Mengi, Óðinsgötu 2. Gunnar heldur upp á að hlaðvarpið/podcastið hans, The Musicosmology Etudes hefur hafið göngu sína á internetinu og mun flytja nokkra vel valda kafla úr því. Áhorfendur verða... [ Mengi | 7.1.2016 21:00 til None ]
↧