Tónlistarmiðstöð Austurlands verður á faraldsfæti í haust en í samstarfi við Jón Hilmar Kárason gítarleikara verða gítarnámskeið og tónleikar á nokkrum stöðum á Austurlandi. Fyrsta gítarnámskeiðið verður í samstarfi við Tónlistarskóla Seyðisfjarðar. Námskeiðið er opið gítarleikurum á öllum aldri og... [ Seyðisfjarðarkirkja | 30.9.2016 15:00 til 1.10.2016 ]
↧