Hólmlendan er fjörutíu mínútna myndbandsverk sýnt á sex risaskjám auk ljósmynda. Myndirnar eru teknar í austurhluta Kongó. Upptökurnar eru magnþrungnar og óraunverulegar, í bleikum tónum, og sýna stríðshörmungarnar í landinu. Að auki er til sýnis úrval stórra ljósmynda úr myndböndunum. Grunnurinn... [ Hafnarhús - Listasafn Reykjavíkur | 30.9.2016 None til 1.1.2017 ]
↧