Það verður brjálað fjör í gestastofunni í reiðskemmunni á Gauksmýri föstudagskvöldið 30.september eftir stóðsmölunina í Víðidal. Júlíus Geir Guðmundsson eða Júlli mun sjá um að halda upp fjörinu með lifandi tónlist. Barinn opinn & mikið fjör!... [ Sveitasetrið Gauksmýri | 30.9.2016 23:00 til None ]
↧