The Enclave, kvikmynda- og hljóðinnsetning írska listamannsins Richard Mosse hefur vakið verðskuldaða athygli síðan hún var frumflutt á Feneyjatvíæringnum árið 2013. Mosse, kvikmyndatökumaðurinn Trevor Tweeten og tónskáldið Ben Frost dvöldu meðal vopnaðra uppreisnarmanna í Kongó og söfnuðu efni í 40... [ Hafnarhús - Listasafn Reykjavíkur | 30.9.2016 21:00 til 22:00 ]
↧