Svavar Knútur heldur tónleika á café Rósenberg við Klapparstíg laugardagskvöldið 9. janúar næstkomandi. Tilvalið að koma og losa sig við eftirnýársblúsinn og hlæja pínulítið. Á efnisskránni verður blanda af lögum úr söngvabók Svavars Knúts en mögulega einhver tökulög einnig. Ferðast verður um heim... [ Café Rosenberg | 7.1.2016 22:00 til None ]
↧