Skákakademía Reykjavíkur heimsækir Borgarbókasafnið Gerðubergi og kynnir starfsemi sína, kennir ungum sem öldnum mannganginn og leiðir gesti inn í leyndardóma skáklistarinnar. Skákakademía Reykjavíkur hefur starfað frá árinu 2008 og vinnur ötullega að eflingu skáklistarinnar í Reykjavíkurborg.... [ Borgarbókasafnið Gerðubergi | 24.9.2016 13:30 til 15:30 ]
↧