Þrettándagleði HK verður líkt og síðastliðin ár haldin hátíðleg í Fagralundi miðvikudaginn 6.janúar kl.17:00 Boðið verður upp á heitt súkkulagði og piparkökur á meðan Skólahljómsveit Kópavogs leikur jóla- og áramótalög. Klukkan 17:30 hefst kyndlaganga frá Fagralundi en kyndlana verður hægt að kaupa... [ Fagrilundur íþróttasvæði HK | 6.1.2016 17:00 til 18:15 ]
↧