Hugleikur Dagsson og Lóa Hjálmtýsdóttir hafa teiknað saman síðan þau voru börn. Þau sýna hluta af verkum sínum í Vinyl frá 22.sept - 22.okt. Opnun kl 17:00 miðvikudaginn 21.september. Verkin er eru öll 15 cm x 15 cm að stærð innrömmuð í svarta álramma. Á meðan á sýningu stendur er hægt að kaupa... [ Kaffi Vínyl | 22.9.2016 17:00 til 4.10.2016 ]
↧