Hinir einu sönnu Sölvi Kolbeinsson, saxófónleikari og Magnús Trygvason Eliassen, slagverksleikari efna til snarstefjaðrar óvissuferðar í Mengi fimmtudagskvöldið 22. september klukkan 21. Súrt og sætt, gamalt og nýtt, þetta eru fjórðu tónleikar félaganna í Mengi en þá fyrstu héldu þeir sumarið 2015... [ Mengi | 22.9.2016 21:00 til None ]
↧