Hljómsveitin Dúndurfréttir fagnaði fyrir skömmu 20 ára afmæli sínu. Dúndurfréttir hafa flutt lög sveita á borð við Pink Floyd, Led Zeppelin, Deep Purple og Uriah Heep. Hljómsveitin hefur síðustu ár haldið stóra tónleika í Eldborgarsal Hörpu þar sem fluttar hafa verið í heild sinni plötur Pink Floyd... [ Hljómahöllin | 22.9.2016 21:00 til None ]
↧