"Við hljótum að geta bjargað þessu hræðilega leikriti!" Fjórir trúðar hafa í kærleika og einlægni tekið að sér það krefjandi verkefni að sviðsetja leikrit Matthíasar Jochumssonar sem var frumsýnt í skemmu á Eyrinni árið 1890 í tilefni af þúsund ára afmæli landnáms í Eyjafirði. Uppsetningin fyrir 125... [ Samkomuhúsið | 22.9.2016 20:00 til 22:00 ]
↧