Miðvikudaginn 21. september nk. standa Lögmannafélag Íslands og Lagastofnun Háskóla Íslands fyrir kynningarfundi um notkun kviðdóms í bandarísku réttarkerfi, uppruna þessa kerfis og þróun. Fundurinn fer fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands og hefst kl. 12:00. Í hléi verður boðið upp á veitingar. ... [ Háskóli Íslands | 21.9.2016 12:00 til 22.9.2016 14:00 ]
↧