Á fyrstu tónleikum Kúnstpásu raðarinnar í Norðurljósasal Hörpu stígur fram ung og glæsileg mezzósópransöngkona, Agnes Thorsteins, og syngur eftirlætisverk sín við undirleik píanóleikarans Marcins Koziels. Efnisskráin er mjög fjölbreytt og státar af ljóðum og aríum eftir tónskáld á borð við Sigvalda... [ Harpa | 20.9.2016 12:15 til 12:45 ]
↧