Á miðvikudaginn 6. janúar verður hin árlega Þrettándahátíð haldin hér í Grafarholtinu. Safnast verður saman við Guðríðarkirkju upp úr klukkan 18:15 og um 18:45 verður lagt af stað í skrúðgöngu niður í Leirdal þar sem kveikt verður í brennunni en stefnt er að því að kveikja í henni um 19:15.... [ Guðríðarkirkja | 6.1.2016 18:30 til 20:00 ]
↧