Stórsveit Reykjavíkur fagnar nýju ári með árlegum sveiflualdartónleikum sínum í Silfurbergi, Hörpu sunnudaginn 3. Janúar kl. 17. Þetta verður í fjórða sinn sem sveitin heldur stórtónleika helgaða swing-tímabilinu eða gullöld sveiflunnar (u.þ.b. 1930-1945). Glæsilegir galatónleikar þar sem ekkert er... [ Harpa | 3.1.2016 17:00 til 19:00 ]
↧