Hljómsveit kvöldsins stígur á stokk í Menningarhúsinu Miðgarði eftir að Karlakórinn Heimir hefur lokið árlegum Þrettándatónleikum sínum. Hljómsveitin kvöldsins er nafntoguð fyrir glæsilega frammistöðu og því óhætt að lofa góðri skemmtun. Sigvaldi Helgi Gunnarsson, söngvari sveitarinn er þó... [ Miðgarður menningarhús | 2.1.2016 23:30 til None ]
↧